Færsluflokkur: Bloggar

Stjórnarskrárbrot - Einkavæðið skuldirnar

Til Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J Sigfússonar 

Sem íslenskur ríkisborgari mótmæli ég þessum gjörningi ríkisstjórnar ykkar að skuldbinda mig og mína niðja til að borga óráðsíu íslenskra einkabanka í útlöndum. Ég tel þetta samsvara eignaupptöku sem er ólögleg skv. 72. grein stjórnarskrárinnar.

Spyrjið kröfuhafana hvern og einn hvort þeir telji sig eiga kröfu á alla íslendinga borna og óborna og hvort þeir geti samþykkt að falla frá kröfur á almenning ef allir aðrir kröfuhafar geri slíkt hið sama. Eignir bankanna voru einkavæddar, því ekki skuldirnar líka?

Virðingarfyllst,

Magni Hjálmarsson 


mbl.is Bretar fagna Icesave-samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Magni Hjálmarsson

Höfundur

Magni Hjálmarsson
Magni Hjálmarsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband